Blog

  • ASCS is participating in the NKJ network

    The role of Nordic research in transition to sustainable agro-marine food systems

    The 2nd NKJ Webinar – What do sustainable agro-marine food systems mean in different Nordic contexts? will be held on Wednesday 14.6. 2023, at 12-14 CET.

    You can register through the invitaion NKJ_webinar 2023_agenda or with this link. Everyone who fills out the registration will receive Zoom link and calendar invite to the webinar.

     

    Project funded by The Nordic Joint Committee for Agricultural and Food Research   The Nordic Joint Committee for Agricultural and Food Research

  • SMARTCHAIN a BlueBio Cofund project launched in October 2021

    ASCS is participating in a BlueBio Cofund project led by SINTEF Ocean Norway.  The partners are Seagarden AS in Norway, Technical University of Denmark, Beia Consult International in Romania, University of Iceland, Brim and MarkMar in Iceland. The project will last from October 2021 until October 2024 with a budget of €1.5 million. SMARTCHAIN will develop approaches and tools for sustainable utilisation, production planning, logistics optimisation, and traceability to facilitate transfer of bio-resources from catch/production throughout the value chain of fisheries and aquaculture products.

    https://www.sintef.no/en/projects/2021/smartchain/

  • VALUMICS Final event

    The VALUMICS project hosted a final conference event on 21 September 2021 to present overall key results and open further dialogue on the findings and possible policy directed implications. Key findings from the VALUMICS project on the functioning of European food value chains and their impacts on more sustainable, resilient, fairer, and transparent food system were presented at the final conference.
    The functioning of food value chains entails a complex organisation from farm to fork which is characterised by various governance forms and externalities which have shaped the overall food system. VALUMICS explored the interconnections of the case studies selected (wheat, dairy, beef, salmon and tomato) and results demonstrated the need to view the food system as a whole.

    More info:  Valumics website

                                                              

  • Kick-off meeting VALUMICS H2020 project

    VALUMICS  Kick of meeting was held in June in Copenhagen, Denmark

    VALUMICS is a new Horizon 2020 research project, with the descriptive title: Understanding Food Value Chains and Network Dynamics. The work aims to enhance understanding about food system network dynamics, by exploring causal relationships in selected supply chains, value chains and decision chains, which influence core issues like sustainability, integrity and resilience of food systems and thus affect consumers, farmers and other stakeholders depending on future provision of wholesome foods

    More on the project website: www.valumics.eu

     

  • ASCS received funding for H2020 VALUMICS project

    Funding has been approved for the VALUMICS project which  addresses the topic H2020-SFS-33-2016: Understanding food value chain and network dynamics. The grant agreement is currently under negotiations.

    The consortium is an integrated team of food and agriculture scientists with industry partners and key stakeholders to work on solutions, which will improve the understanding of the European, and global food value chains, and system network dynamics.

    CO-CREATION WITH FOOD VALUE CHAIN STAKEHOLDERS

    More info soon

  • SUCCESS verkefnið um samkeppnishæfni evrópskra sjávarafurða

    SUCCESS verkefnið er styrkt af H2020 rannsóknaráætluninni og er hluti af  “Blue Growth Strategy”, sem skilgreind er af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sem “langtíma stefna til að styðja sjálfbæran vöxt í sjávartengdri starfsemi í heild” (COM (2014) 254/2)

    SUCCESS fjallar sérstaklega um viðfang BG-10- 2014: Styrking efnahagslegrar sjálfbærni og samkeppnishæfni evrópsks sjávarútvegs- og fiskeldis til að fullnýta möguleika á mörkuðum sjávarafurða.

    Þátttakendur SUCCESS verkefnisins eru leiðandi rannsóknarhópar í Evrópu ásamt umtalsverðri samvinnu og framlagi frá hagsmunaaðilum sem koma frá Íslandi, Frakklandi, Hollandi, Spáni, Þýskalandi, Finlandi, Póllandi, Ítalíu,  Grikklandi og Tyrklandi.  Verkefnið miðar að því að hafa áhrif á stöðu mála, með þekkingu og niðurstöðum sem nýtast fyrir framleiðslugeirann og hagsmunaðilum í virðiskeðjunni.  SUCCESS verkefnið mun veita dýpri og betri skilning á evrópsku virðiskeðjunni og skila  niðurstöðum, ráðleggingum og tillögum um tækifæri til breytinga sem  miða að því að ná betri árangri, samkeppnishæfni og sjálfbærni.

    Íslenskir þátttakendur verkefnisins eru: MarkMar,  Hagfræðistofnun HÍ og Iceland Seafood International
    ASCS rannsóknarhópur HÍ tekur þátt í verkefninu með MarkMar

    Nánari upplýsingar  https://cordis.europa.eu/project/id/635188

     

  • SENSE kynnt á Vísindavöku 2014

    SENSE verkefnið var kynnt á velheppnaðri Vísindavöku sem haldin var laugardaginn 25. október. Sjá veggspjald hér

     

  • SENSE verkefnið kynnt á ráðstefnu Evrópusamtaka fiskeldis á Spáni

    Árleg ráðstefna EAS Aquaculture Europe 2014 var haldin í Donastia – San Sebastian á Spáni dagana 14- 17 október.   SENSE verkefnið var þar kynnt bæði sem veggspjald og erindi, sem  Guðrún Ólafsdóttur frá ASCS hópnum við HÍ stóð að ásamt AZTI á Spáni og DTU í Danmörku, en einnig tekur EFLA verkfræðistofa ásamt Fjarðalaxi þátt í verkefninu.

    Fiskeldi er ört vaxandi í heiminum í dag og mikil áhersla er á sjálbærni.  Mat á umhverfisáhrifum með vistferilgreiningum er sífellt að verða algengara. Evrópusambandið hefur mælt með samræmdum aðferðum þar sem horft er til heildar lífsferils vöru, en SENSE hugbúnaðurinn auðveldar einmitt fyrirtækjum að framkvæma sjálf slíkt umhverfismat. Kynningin á verkefninu fékk góðar undirtektir ráðstefnugesta  sjá veggspjald.

     

  • Umhverfisáhrif og sjálbærniviðmið fyrir fiskeldi

    SENSE Verkefnið  “HarmoniSed Environmental Sustainability in the European food and drink chain” er styrkt af Evrópusambandinu á tímabilinu 2012-2015.  Markmið verkefnisins er að þróa samræmt kerfi við mat á umhverfisáhrifum matvælaframleiðslu, sem þar að auki tekur tillit til félagslegra þátta. Rannsóknarhópur í hagnýtum vöruferlum við Háskóla Íslands og EFLA verkfræðistofa hafa tekið þátt í þróun SENSE hugbúnaðarins og sannprófun á honum fyrir fiskeldi ásamt Fjarðalaxi.  Á opnum fundi þann 29. sept verða kynntar fyrstu niðurstöður um prófun á hugbúnaðinum fyrir fiskeldi sjá kynningu: SENSE-kynning-29 sept 2014

  • Samræmt kerfi við mat á umhverfisáhrifum og sjálfbærni í virðiskeðju fiskeldisafurða

    Opinn fundur með hagsmunaaðilum í fiskeldi verður haldinn á vegum Rannsóknarhóps í hagnýtum vöruferlum (ASCS) við Háskóla Íslands og EFLU verkfræðistofu á Radisson Blu Saga Hotel Reykjavík, þann 29. september kl. 12:00-17:00 (SENSE fundur dagskrá). Kynntar verða niðurstöður prófana á SENSE hugbúnaði til að meta umhverfisáhrif og notagildi hans fyrir fiskeldisafurðir.  Allir eru velkomnir og er aðgangur ókeypis.

           www.senseproject.eu