Samræmt kerfi við mat á umhverfisáhrifum og sjálfbærni í virðiskeðju fiskeldisafurða

Opinn fundur með hagsmunaaðilum í fiskeldi verður haldinn á vegum Rannsóknarhóps í hagnýtum vöruferlum (ASCS) við Háskóla Íslands og EFLU verkfræðistofu á Radisson Blu Saga Hotel Reykjavík, þann 29. september kl. 12:00-17:00 (SENSE fundur dagskrá). Kynntar verða niðurstöður prófana á SENSE hugbúnaði til að meta umhverfisáhrif og notagildi hans fyrir fiskeldisafurðir.  Allir eru velkomnir og er aðgangur ókeypis.

       www.senseproject.eu