Category: Chill-on

  • Viðurkenning fyrir besta veggspjaldið 2012 á fagráðstefnu um flutninga

    Tómas Hafliðason doktorsnemi í iðnaðarverkfræði fékk viðurkenningu Logistic Research Network Conference 2012 Best Poster fyrir veggspjald sitt “Real time information on fish products during transportation”   á fagráðstefnu  The Chartered Institute of Logistics and Transport í Bretlandi.  Verkefni Tómasar er unnið í samstarfi við Rannsóknarhóp í hagnýtum vöruferlum (ASCS) og fjallar um miðlun upplýsinga og rekjanleika í virðiskeðju matvæla. Rannsóknirnar voru hluti af Evrópuverkefninu Chill-On, en Tómas sá um innleiðingu á upplýsingakerfi  um rekjanleika ásamt  skynjaratækni til að meta hitastig og staðsetningu við flutninga á laxi frá Noregi til Frakklands, þorski frá Íslandi til Frakklands og kjúklingum í dreifikeðju í Þýskalandi.

  • Hagnýtar rannsóknir í virðiskeðju sjávarafurða

    Gestir á fundi um hagnýtar rannsóknir í virðiskeðju sjávarafurða
    Gestir á fundi um hagnýtar rannsóknir í virðiskeðju sjávarafurða

    Miðvikudaginn 29. desember síðastliðinn stóð ASCS fyrir kynningarfund um niðurstöður CHILL-ON Evrópuverkefnisins og framtíðarsýn ASCS rannsóknarhópsins við Verkfræði og raunvísindadeild Háskóla Íslands.

    Fundurinn var mjög vel sóttur en rúmlega 30 manns mættu á fundinn en hann var haldinn í Víkinni í Sjómannasafni Reykjavíkur.

    Kynning Gyða Mjöll Ingólfsdóttir
    Kynning um hagnýtingu umhverfisgilda fyrir sjávarafurðir – kolefnis fótspor

    Á fundinum voru helstu niðurstöður verkefnisins Chill-on kynntar en ASCS tók þátt í verkefninu fyrir hönd Háskóla Íslands. Sigurður Bogason, fjallaði um mikilvægi Evrópusamstarfs og CHILL-ON verkefnið, Tómas Hafliðason um Vettvangsrannsóknir í CHILL-ON, Erlingur Brynjólfsson þátttöku Controlant í CHILL-ON verkefninu og Ferilvöktunarverkefni styrktu af Rannís, Guðrún Ólafsdóttir Greining á þörfum iðnaðar – Rýnihópar og Brussel Seafood könnun, Gyða M. Ingólfsdóttir fjallaði um Hagnýtingu umhverfisgilda fyrir sjávarafurðir – kolefnis fótspor.

    Að lokninni framsögu fór fram umræða um framtíðarsýn um samstarf í rannsóknum og námsleiðir tengdar sjávarútvegi. Í umræðum kom þar fram að auka þurfti áherslu í námi á tenginu við sjávarútveg og að sjávarútvegsfyrirtæki þyrftu á móti að auka aðgengi nemenda að greinninni. Jafnframt var talað um mikilvægi menntunar í sjávarútvegi, þessari undirstöðustóriðju á Íslandi.

  • ASCS Leads Poultry Field Trials in Bonn

    ASCS, in co-operation with the University of Bonn, lead the recent Chill-on field trials in Bonn where the objective was to follow and monitor fresh poultry products around Germany, starting in a slaugtherhouse and ending with a final customer.

    Three members of the team traveled to Bonn where the first day was reserved for orientation with other field trial participants from the Chill-on project and presentations. During the following days, the Chill-On team traveled to the slaughterhouse, where the Chill-On equipment was installed in the chicken products, and then followed the distribution process of the products in a separate car where everything could be remotely monitored. The team then followed the products to the end-customers in several cities around Germany, and finally they reached their end destination in Bonn.

    After the products arrived at the butcher shop in Bonn, who was the final customer of the distribution process, they were stored in a cooler until they reached the end of their shelf life. Every day, the products were checked both for quality and microbiological condition and the function of the TTI-labels, which indicate the remaining shelf life and the total time-temperature load, was also observed.

    These trials proved to be very successful and the temperature during the course of the trials proved to have been below the estimated supply chain temperature that had been indicated by previous mapping experiments.

  • Field trials from Norway to France

    Field trials salmon
    Field trials salmon
    ASCS lead the Chill-On field trials of salmon. A team from ASCS traveled to Norway, where traceability and temperature monitoring equipment was installed in both the product boxes and in the cargo trucks that were used.

    After the installation of the monitoring equipment, the team followed the products to Boulogne sur/Mer, France (via Oslo), where the products were smoked by a French processing company and the downwards supply chain toward the final customer was then monitored for the smoked salmon.

    The team followed the finished products to their end customers, who were located in Paris.

    The field trials were considered to have been a great success, since on-line monitoring of the temperature and location of the products, from the slaughtering in Norway to the end customer in France, was achievable in real-time.

  • ASCS in leading role in Euronews documentary

    In March ASCS lead the field trials in the Chill-on project.  The trials were with fish from Dalvik and taking it to Boulogne sur Mer in France.

    The television station Euronews followed with during the field trials and created documentary about the trials.  The documentary can be seen here

  • Field trial run by ASCS

    Field trial operator is installing the equipment
    Field trial operator is installing the equipment
    ASCS is leader of field trials in the project Chill-on. In November where the first trials where the whole system was tested.

    In March was the first complete trial with full scale production, where the system was installed in trucks and followed from production in north of Iceland untill deliverd to final customer in fish shop in France. The product was cod fillets produced in north of Iceland (Dalvik). The total duration of the trials was 2 weeks, with field trial operators from ASCS following the products all the way, in order to observe every step of the way and to maintain and make sure that all the equipment was operating like it should be.

    On the trials film crew from Euronews followed the team and filmed every step of the way.

  • Fyrstu prófanir á Íslandi

    ASCS er þátttakandi í Evrópuverkefninu Chill-on, en verkefnið er stórt samstarfsverkefni á vettvangi Evrópusamabandsins. Hlutur ASCS innan verkefnisins er meðal annars að sjá um vettvangsprófanir. Fyrstu slíku prófanir munu fara fram á Íslandi frá 20. Nóvember til 1. Desember.

    Til Íslands munu koma vísindamenn frá 7 löndum og starfa undir stjórn ASCS við framkvæmd vettvangsprófananna.
    Að þessu sinni verða vettvangsprófanirnar á hálfu raunverulegar eins og gengur og gerist í raunlegri framleiðslu en að hluta verður reynt að líka eftir raunaðstæðum. Gert er ráð fyrir að fiskur verður veiddur út af Reykjanesi, hann verði verkaður í Kópavogi og svo fluttur út af Eimskip. Í þessum hluta prófananna verður hefðbundnum vinnsluaðferðum beitt. Í fyrri prófunum hefur fiskurinn verið sendur til Frakklands, en að þessu sinni verður þetta eins raunverulegt og hægt er. Gámur sem inniheldur vöruna og búnaðinn verður settur í land í Vestmanneyjum, þar verður gámurinn geymdur jafnlengi og það hefði tekið að sigla til Immingham. Síðan verður farið með fiskinn í Herjólf og til baka til Reykjavíkur. Þar mun fiskurinn vera sendur til Matís þar sem gæði fisksins verða mælda og borin saman við þau líkön sem gerð hafa verið í verkefninu um gæðamat á fisk.

    Á Íslandi eru þátttakendur bæði Matís og fiskútflytjendurnir Opale Seafood. Eimskip hefur auk þess veitt dygga aðstoð án þess að vera hluti af verkefninu.

  • Wet trials in Iceland

    The test container hauled ashore in Westman Isles
    The test container hauled ashore in Westman Isles
    First step of the field trials of Chill-on are so called wet trials. The wet trials are mini version of field trials with all equipment and gear installed like in real field trials, the only difference is that the transport to France was simulated in Iceland with the container not beeing shipped all the way to France but set ashore on a little island south of Iceland (Westman Isles) which is the last stop of the cargo vessel before it sails to Immingham. From Imminghad the product would be transported via road and ferry to the final destination of Boulogne sur Mer.

    The planing of the wet trials has been in the hands of ASCS. Participants from 7 different countries are expected to come to Iceland for the duration and to over see that there equipment and systems will be used the right way.